Leturstærð

Hið íslenska töframannagildi

Senda í tölvupóst

Dan & Dave gefa út töfrabrögð eftir Valdemar Gest

Bandarísku töfratvíburarnir, Dan & Dave hafa nú gefið út töfrabrögð sem íslenski töframaðurinn Valdemar Gestur Krstinsson hefur búið til, en hann er félagi í Hinu íslenska töframannagildi.

Lesa nánar: Valdemar hjá Dan & Dave

 

Senda í tölvupóst

Töfrakvöld HÍT 2011

Fimmtudaginn 13. október hélt Hið íslenska töframannagildi sitt fimmta töfrakvöld. Það fór fram í Salnum í Kópavogi og var boðið upp á töfrabrögð í nálægð um allt hús fyrir sýningu og í hléi.

Lesa nánar: Töfrakvöld HÍT 2011

 

Senda í tölvupóst

Frábær fyrirlestur Michael Vincents

Síðasta miðvikudag í ágúst hélt breski töframaðurinn, Michael Vincent, magnaðan fyrirlestur fyrir félaga í HÍT. Fyrirlesturinn bar heitið: The Craft of Magic – A Transformational Conversation.

Lesa nánar: Fyrirlestur Michael Vincents

   

Senda í tölvupóst

Masterclass-námskeið HÍT

Í lok ágúst var haldið fyrsta Masterclass-námskeiðið á vegum HÍT. Breski töframaðurinn, Michael Vincent, hélt það fyrir 8 félaga í HÍT og var það mjög vel heppnað.

Lesa nánar: Michael Vincent Masterclass

 

Senda í tölvupóst

Michael Vincent til Íslands

Í næstu viku kemur töframaðurinn og snillingurinn, Michael Vincent, til Íslands í boði Hins íslenska töframannagildis, IBM hrings 371.

Lesa nánar: Michael Vincent til Íslands

   

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Hér er listi yfir

Hver er tengdur?

Það eru 24 gestir á síðunni núna

Könnun

Hvort notarðu meira, spil með rauðu eða bláu baki? / Which do you use more, cards with red or blue back?

Rautt bak / Red back - 75%
Blátt bak / Blue back - 25%