Leturstærð

Hið íslenska töframannagildi

Senda í tölvupóst

Ágústhefti The Linking Ring komið út

Nú er ágústhefti töfratímarits IBM, The Linking Ring, er nú komið út og berst félögum á næstu dögum. Hér er efnisyfirlit blaðsins, lesendum til fróðleiks.

Lesa nánar: The Linking Ring, ágúst 2011

 

Senda í tölvupóst

Kveðja frá forseta IBM

Hinu íslenska töframannagildi hefur borist kveðja frá nýkjörnum alheimsforseta HÍT, Vanni Pulé, en hann er frá smáríkinu Möltu.

Lesa nánar: Vanni Pulé

 

Senda í tölvupóst

Töfrabragða-
námskeið aftur

Annað töfrarbragðanámskeið ársins verður haldið í Kleifarseli í Breiðholti, dagana 8.–12. ágúst nk. frá kl. 9-14. Lögð verður áhersla á ýmiss konar töfrabrögð og sviðsframkomu fyrir 10 - 14 ára, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

Lesa nánar: Töfrabragðanámskeið 2

   

Senda í tölvupóst

Vel heppnaðri EMC-töfraráðstefnu lokið

Alþjóðlegu töfraráðstefnunni, sem fór fram á Internetinu, er nú lokið. Þátttakendur voru frá 62 löndum og það ótrúlega er að enginn þurfti að fara að heiman, allir horfðu á fyrirlestra og sýningar á netinu, í tölvunni heima hjá sér.

Lesa nánar: EMC

 

Senda í tölvupóst

Töframaðurinn Mark James á Íslandi

Breski töframaðurinn Mark James kom til Íslands með skemmtiferðaskipinu Marco Polo, fimmtudaginn 30. júní sl. Skipið lagðist að Skarfabryggju að morgni dags, en haldið áfram fyrir kvöldið.

Lesa nánar: Mark James

   

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Hér er listi yfir

Hver er tengdur?

Það eru 38 gestir á síðunni núna

Könnun

Hvort notarðu meira, spil með rauðu eða bláu baki? / Which do you use more, cards with red or blue back?

Rautt bak / Red back - 75%
Blátt bak / Blue back - 25%