Leturstærð

Hið íslenska töframannagildi

Senda í tölvupóst

Töfraráðstefna á netinu

Í júlí verður haldin alþjóðleg töfraráðstefna sem hægt er að tengjast í gegnum Internetið, hvaðan í heiminum sem er.

Lesa nánar: Internet töfraráðstefna

 

Senda í tölvupóst

Ungir íslenskir töframenn

Ákveðið hefur verið að kanna áhuga meðal ungra íslenskra töframanna, fyrir stofnun sérstakrar deildar innan HÍT, sem væri vettvangur fyrir stráka og stelpur á aldrinum 13-17 ára að ræða um, æfa og kynnast nýjum og gömlum töfrabrögðum.

Lesa nánar: Ungir töframenn

 

Senda í tölvupóst

Velkomin á vefsíðu
Hins íslenska töframannagildis!

Þetta er vefur Hins íslenska töframannagildis, IBM-hrings 371 á Íslandi. HÍT er eina félag töframanna á Íslandi og heldur mánaðarlega fundi, auk þess að halda á hverju ári fyrirlestra fyrir töframenn. Félagið er aðili að International Brotherhood of Magicians, alheimsbræðralagi töframanna.

Lesa nánar: Velkomin á vefsíðu ...

   

Senda í tölvupóst

Fáðu töframann til þín!

Hvernig væri að breyta til og fá töframann til þín? Það er snilldarhugmynd að fá töframann í fermingar- og afmælisveislur, til að brjóta upp hefðina og skapa skemmtilegt andrúmsloft.

Lesa nánar: Fáðu töframann ...

 

Senda í tölvupóst

Michael Vincent kemst ekki til Íslands!

 

Vegna eldgossins í Grímsvötnum fellur sýning Michael Vincents því miður niður.

 

   

Fleiri greinar...

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Hér er listi yfir

Hver er tengdur?

Það eru 10 gestir á síðunni núna

Könnun

Hvort notarðu meira, spil með rauðu eða bláu baki? / Which do you use more, cards with red or blue back?

Rautt bak / Red back - 75%
Blátt bak / Blue back - 25%