Leturstærð

Senda í tölvupóst

FISM–heimsmeistara-
keppninni lokið

Heimsmeistarakeppni töfrasambanda, FISM, lauk með glæsibrag laugardaginn 14. júlí 2012. Keppnin, sem er haldin á þriggja ára fresti, var haldin í Blackpool á Englandi, en verður á Ítalíu árið 2015.

 

Hér er listi yfir sigurvegara keppninnar, en alls keppti 151 töframaður í 8 greinum töfrafræðanna:

Aðalverðlaun, sviðstöfrabrögð – Yu Ho Jin – Kóreu

Aðalverðlaun, töfrabrögð í nálægð – Yann Frisch – Frakklandi

1. sæti – Svið: Almenn töfrabrögð – Marko Karvo – Finnlandi
Sameiginlegt 2. sæti – Svið: Almenn töfrabrögð – Haon Gun – Kóreu
Sameiginlegt 2. sætiSvið: Almenn töfrabrögðLes Chapaux Blancs – Frakklandi
3. sætiSvið: Almenn töfrabrögð – Ta Na manga – Portúgal

1. sætiSvið: Gríntöfrar – Doble Mandoble – Belgíu
2. sætiSvið: Gríntöfrar – Mikael Szanyiel – Frakklandi
3. sætiSvið: Gríntöfrar – Jean-Philippe Loupi – Frakklandi

1. sætiSvið: Handleikni spila o.fl. – Yu Ho-Jin – Kóreu
2. sætiSvið: Handleikni spila o.fl. Lukas – Kóreu
3. sætiSvið: Handleikni spila o.fl. Kim Hyun JoonKóreu

1. sæti – Í nálægð: Töfrabrögð í smásal – Yann Frisch – Frakklandi
Sameiginlegt 2.
sætiÍ nálægð: Töfrabrögð í smásal – Marvelous Matthew Wright – Englandi
Sameiginlegt 2. sætiÍ nálægð: Töfrabrögð í smásal – Johan Ståhl – Svíþjóð
3. sætiÍ nálægð: Töfrabrögð í smásal – Pierric – Sviss

1. sætiÍ nálægð: Spilatöfrabrögð – Jan Logemann – Þýskalandi
2. sætiÍ nálægð: Spilatöfrabrögð – Patrick Lehnen – Þýskalandi
3. sætiÍ nálægð: Spilatöfrabrögð – Zeki Yoo – Kóreu

1. sætiÍ nálægð: Örtöfrabrögð – Andost – BNA
2. sætiÍ nálægð: Örtöfrabrögð – Vittorio Belloni – Ítalíu
3. sætiÍ nálægð: Örtöfrabrögð – Red Tsai – Taívan

1. sæti – Svið: Sjónhverfingar – Marcel, Prince of Illusions – Hollandi
2.
sæti – Svið: Sjónhverfingar Cubic Act – Frakklandi
3.
sæti – Svið: Sjónhverfingar Guy Barrett – Englandi

1. sæti – Svið: Hugartöfrar
2.
sæti – Svið: Hugartöfrar – Christoph Kuch – Þýskalandi
3.
sæti – Svið: Hugartöfrar – Christian Bischof – Sviss

Sérstök verðlaun fyrir uppfinningu – Tango – Argentínu

Frumlegustu töfrabrögð í nálægð – Simon Coronel – Ástralíu

Hugmyndarflug og listræn nálgun – Teller – BNA

Sagnfræðilegar rannsóknir  – Mike Caveney – BNA

Fræði – Eugene Burger – BNA

 

Hér er lokalisti yfir alla töframennina sem kepptu á FISM-heimsmeistaramótinu, en þeir voru víðsvegar að úr heiminum, 151 talsins, þar af 97 í sviðstöfrum frá 28 löndum og 54 í töfrabrögðum í nálægð frá 26 löndum. Listinn er fenginn frá FISM:

 

Hér er listi yfir

Hver er tengdur?

Það eru 8 gestir á síðunni núna

Könnun

Hvort notarðu meira, spil með rauðu eða bláu baki? / Which do you use more, cards with red or blue back?

Rautt bak / Red back - 75%
Blátt bak / Blue back - 25%