Leturstærð

Senda í tölvupóst

Valdemar Gestur

Enn á ný hafa verið gefin út ný töfrabrögð og skiptingar eftir Valdemar Gest. Um er að ræða þrjú ný atriði, Flow Change og Trixel hjá Dan & Dave og Shift Change hjá Magic Place. Þá eru komin 11 töfrabrögð frá Valdemar Gesti í sölu um allan heim.

 

Ummæli um Flow Change: „Kröftugt og snyrtilegt.“ – „Vel kennt og auðlært bragð.“ – „Besta spilaskiptingin!“

Ummæli um Trixel: „Til að trúa þessu, þarf að sjá það!“ – „Þú skilur áhorfandann eftir að klóra sér í hausnum.“

Ummæli um Shift Change: „Ótrúlegt, lítur út eins og sjónvarpsbrella fyrir framan nefið á manni!“

Vefsíða Valdemars Gests er r, en þar er m.a. að finna tvö ókeypis kennslumyndbönd sem vert er að skoða.


Valdemar Gestur Kristinsson töframaður í upptökum fyrir Ellusionist í Bandaríkjunum.


 

Hér er listi yfir

Hver er tengdur?

Það eru 19 gestir á síðunni núna

Könnun

Hvort notarðu meira, spil með rauðu eða bláu baki? / Which do you use more, cards with red or blue back?

Rautt bak / Red back - 75%
Blátt bak / Blue back - 25%