Leturstærð

Senda í tölvupóst

Ertu töframaður og hefur áhuga á
að komast í samband við aðra töframenn?

Sendu okkur þá rafpóst á: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og segðu okkur svolítið um þig og töfrabrögðin þín.

Félagsfundir eru haldnir síðasta miðvikudag hvers mánaðar, nema júní, júlí og desember, kl. 19:58.

Þar að auki hittast félagar HÍT á skemmti- og kaffihúsakvöldum, einnig eru haldnir fyrirlestrar og videokvöld á vegum félagsins.

Á hverju ári koma erlendir töframenn með fyrirlestra fyrir félagsmenn. Þeir sem hafa komið til Íslands á vegum HÍT með fyrirlestra, eru: Dave Jones, Rupert Appleyard, Henry Evans, Gregory Wilson, John Archer, Chris Manos og Lennart Green.

Meðlimir HÍT eru einnig félagar í IBM, International Brotherhood of Magicians og fá sent mánaðarlega eintak af blaði félagsins, The Linking Ring, sem inniheldur fréttir, umsfjallanir, greinar og auglýsingar, auk þess sem fjölmörg töfrabrögð eru kennd í hverju tölublaði.

Hér er listi yfir

Hver er tengdur?

Það eru 10 gestir á síðunni núna

Könnun

Hvort notarðu meira, spil með rauðu eða bláu baki? / Which do you use more, cards with red or blue back?

Rautt bak / Red back - 75%
Blátt bak / Blue back - 25%