Leturstærð

Senda í tölvupóst

Töfrakvöld HÍT

Á hverju ári heldur Hið íslenska töframannagildi sýningu fyrir almenning. Þar koma fram félagar í HÍT, ásamt erlendum gesti á heimsmælikvarða. Með því að smella á ártölin hér til vinstri, er hægt að sjá upplýsingar um sýningar undanfarinna ára. Nú þegar er byrjað að undirbúa næstu sýningu og upplýsingar um hana verða settar inn jafnóðum.

Hér er listi yfir

Hver er tengdur?

Það eru 37 gestir á síðunni núna

Könnun

Hvort notarðu meira, spil með rauðu eða bláu baki? / Which do you use more, cards with red or blue back?

Rautt bak / Red back - 75%
Blátt bak / Blue back - 25%