Leturstærð

Hið íslenska töframannagildi

Senda í tölvupóst

Tíunda Töfrakvöld HÍT
verður 19. október 2016

Tíunda Töfrakvöld HÍT verður haldið í Salnum í Kópavogi, miðvikudaginn 19. október nk. og hefst kl. 20:00. Húsið verður opnað kl. 19:30 og þá strax sýna töframenn víða um húsið, töfrabrögð í nálægð.
Aðalgestur sýningarinnar verður enski töframaðurinn Dave Jones, en hann hefur sýnt töfrabrögð um allan heim um árafjöld.
Einnig taka sjö íslenskir töframenn þátt í sýningunni, Gunnar Kr., sr. Pétur, Arnúlfur, Kristinn Gauti, Kristinn & Sindri, Jón Víðis og kynnir verður blaðrarinn Daníel Hauksson. Að auki verða sýnd töfrabrögð í nálægð um allt húsið í hléi og eru það félagar í Hinu íslenska töframannagildi sem sjá um það. Töfrabrögð sem gerast nánast í höndum sýningargesta. Það er því um að gera að mæta snemma og njóta töfranna fram í fingurgóma! Ath. sama verð og undanfarin ár, aðeins 2.900,- kr.

 

Senda í tölvupóst

Vantar þig ekki töframann?

Skoðaðu þá listann hér til hægri (Töframenn í HÍT). Þar er að finna alla bestu töframenn landsins og upplýsingar um þá sem taka að sér að sýna töfrabrögð á skemmtunum af ýmsum toga.

Lesa nánar: Vantar þig ekki töframann?

 

Senda í tölvupóst

Mánaðarlegir fundir

Hið íslenska töframannagildi heldur fundi einu sinni í mánuði. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband við stjórn HÍT til að fá nánari upplýsinga.
   

Senda í tölvupóst

Valdemar Gestur

Enn á ný hafa verið gefin út ný töfrabrögð og skiptingar eftir Valdemar Gest. Um er að ræða þrjú ný atriði, Flow Change og Trixel hjá Dan & Dave og Shift Change hjá Magic Place. Þá eru komin 11 töfrabrögð frá Valdemar Gesti í sölu um allan heim.

Lesa nánar: Enn nýtt frá Valdemar

 

Senda í tölvupóst

FISM–heimsmeistara-
keppninni lokið

Heimsmeistarakeppni töfrasambanda, FISM, lauk með glæsibrag laugardaginn 14. júlí 2012. Keppnin, sem er haldin á þriggja ára fresti, var haldin í Blackpool á Englandi, en verður á Ítalíu árið 2015.

Lesa nánar: FISM 2012

   

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Hér er listi yfir

Hver er tengdur?

Það eru 44 gestir á síðunni núna

Könnun

Hvort notarðu meira, spil með rauðu eða bláu baki? / Which do you use more, cards with red or blue back?

Rautt bak / Red back - 75%
Blátt bak / Blue back - 25%